Húsið er mögulega með síðustu eða síðasta húsið sem kemur með seglskipi frá noregi til Íslands eins og hús höfðu þá ferðast til landsins í þúsund ár.
Skúta í eigu Óskars Halldórssonar var send efti efni til Noregs og henni silgt upp í fjöru á Raufarhöfn þar sem hún lá meðan húsið var byggt upp úr henni 1949-1951.

Á síldar árunum hafði Raufarhöfn mikið aðdráttar afl og þangað sótti ungt fólk í stórum stíl að freista gæfunnar. Óskar Halldórsson, Íslands Bersi, var hluti af þessu ævintýri og Óskarsstöð einn aðal staðurinn.

Markmið þessa verkefnis er að gera upp og gæða nýju lífi þetta sögulega mikilvæga hús í afskekktri byggð og gera það aðdráttarafli fyrir staðinn með listamiðstöð, gestavinnustofum á alþjóða vísu og aðstöðutil námskeiða og sýningahalds. Í Óskarsstöð á Raufarhöfn verður prjónuð saman list og náttúra norðurslóða.




The house is amongst the last, if not the last, house that came by sailing ship from Norway to Iceland. A schooner owned by Óskar Halldórsson was sent to Norway and on her way back she washed ashore at Raufarhöfn, where she remained while the house was built from 1949-1951.
Soon after, Raufarhöfn became very popular and young people flocked in large numbers to try their luck in the herring boom.

Óskarsstöð was then one of the main attractions and job opportunities in the area.  With our project, we renovate and revitalize this historically important house in a remote settlement, through shared experiences around the arts.






︎         ︎                       Óskarsbraggi
/ Óskarstöðinn

Höfðabraut 4a - 675 Raufarhöfn

861-3372  - oskarsbraggi@gmail.com